Kökureglur
Með aðgangi og flettingum á síðunni, má Sky-tours geyma og skrá IP-tölur, notandastillingar,
eða tegund tækis sem notað er, í þeim tilgangi að safna saman tölfræði varðandi
fjölda heimsókna og umferð á vefnum, sem og bjóða notendum uppá persónulegri
upplifun eða gera þeim kleift að skrá sig inn á öðrum tækjum.
Hvað eru kökur?
Kökur eru litlar skrár sem eru geymdar í tölvunni þinni. Þær innihalda
upplýsingar frá þér og gera netþjóninum kleift að sérsníða síðuna eftir
tölvunni þinni, harða disknum, snjallsímanum eða spjaldtölvunni (héðan í frá
verður vísað í þessa hluti sem „tæki“). Seinna meir, ef þú kemur aftur á
vefsíðuna okkar, ber hún kennsl á kökurnar. Þær eru aðallega notaðar til þess
að bæta virkni vefsíðunnar okkar sem og veita eiganda síðunnar viðskipta- og
markaðsupplýsingar.
Heimild fyrir notkun á kökum á vefsíðunni
okkar
Með tilkynningunni um notkun á kökum á vefsíðunni okkar og kökureglum okkar,
samþykkir þú á notkun á kökum eins og þær koma fram hérmeð því að vafra um
vefsíðuna okkar, nema að þú breytir stillingunum á vafranum þínum og slökkvir á
þeim. Þetta á við um en takmarkast ekki við: að loka kökutilkynningunni á
heimasíðunni, fletta í gegnum vefsíðuna, smella á einhvern hluta af vefsíðunni
o.s.frv.
Tegundir af kökum í notkun á síðunni
Þessi síða notar hugsanlega einhverjar af eftirfarandi kökum, hvort sem þær
séu frá vefsíðunni sjálfri eða þriðja aðila:
Gagnsemin af slíkum kökum er byggð á tímabundnu eftirliti á vefvöfrun.
Notandinn hefur þann valkost að eyða slíkum kökum áður en hann flettir öðrum
síðum á vefsíðunni.
Sky-tours má nota upplýsingarnar við heimsókn þína til þess að gera mat á
nafnlausum upplýsingum, sem og tryggja áframhald í þjónustu eða bæta vefsíðuna.
Þessar upplýsingar skulu ekki vera notaðar í öðrum tilgangi. Sky-tours má
einnig nota kökur er varða þriðja aðila.
Þú getur skoðað allar Sky-tours kökurnar í vafranum þínum hvenær sem er og
eytt þeim.
Stjórn á kökum
Hafa skal í huga að ef kökur eru ekki virkar á tækinu þínu gæti reynslan
þín á vefsíðunni verið afar takmörkuð.
Þú hefur líka þann valkost að afturkalla samþykkið þitt á notkun Sky-tours
á kökum hvenær sem er, með því að stilla vafrann þinn eins og fram kemur hér fyrir
neðan:
- Microsoft Internet Explorer, farðu í "Tools", veldu
"Internet Options" og svo "Privacy".
- Firefox, fyrir notendur Mac, farðu í "Preferences", veldu
"Privacy" og svo "Show Cookies". Fyrir notendur Windows, farðu
í "Tools", veldu "Options", svo "Privacy" og að
lokum "Use custom settings for history".
- Safari, farðu í "Preferences", veldu svo "Privacy".
- Google Chrome, farðu í "Tools", veldu "Options"
("Preferences" í tilfelli Mac notenda), svo "Advanced" og
að lokum "Content Settings" undir„Privacy“dálknumog hakaðu í "Cookies"
í "Content Settings" valmyndinni.